Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nefnd um áhættumat á sviði lyfjagátar
ENSKA
Pharmacovigilance Risk Assessment Committee
DANSKA
Udvalget for Risikovurdering inden for Lægemiddelovervågning
SÆNSKA
kommittén för säkerhetsövervakning och riskbedömning av läkemedel
FRANSKA
comité pour l´évaluation des risques en matière de pharmacovigilance
ÞÝSKA
Ausschuss für Risikobewertung im Bereich der Pharmakovigilanz
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Með það fyrir augum að tryggja sama stig vísindalegrar sérþekkingar á sviði ákvarðanatöku um lyfjagát, bæði á vettvangi Sambandsins og í einstökum ríkjum, skal samræmingarhópurinn reiða sig á tilmæli nefndarinnar um áhættumat á sviði lyfjagátar þegar hann leysir af hendi verkefni sín á sviði lyfjagátar.

[en] With a view to ensuring the same level of scientific expertise in the area of pharmacovigilance decision-making at both Union and national levels, the coordination group should rely on the recommendations of the Pharmacovigilance Risk Assessment Committee when fulfilling its pharmacovigilance tasks.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/84/ESB frá 15. desember 2010 um breytingu, að því er varðar lyfjagát, á tilskipun 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Directive 2010/84/EU of the European Parliament and of the Council of 15 December 2010 amending, as regards pharmacovigilance, Directive 2001/83/EC on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32010L0084
Aðalorð
nefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira